Reset Password

Lúxus villa í Lomas de Cabo Roig á Spáni

Glæsilegt þriggja svefnherbergja og vel útbúið einbýlishús með flísalagðri verönd, stórum garði, einkasundlaug og roof terrace. Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu og glæsilega golfvelli.

x
×

Book Now

Guests
Adults
Ages 13 or above
0
Children
Ages 2 to 12
0
Infants
Under 2 years
0
Close

Add to Favorites
Contact Owner
Share

Sannköllluð sumarparadís með öllum nútímaþægindum

Glæsilegt og vel útbúið einbýlishús með stórum garði og einkasundlaug. Til staðar er stór verönd (til suðurs), rúmgóðar svalir og roof top terrace með frábæru útsýni og sjávarsýn til tveggja átta. Húsið er mjög vel staðsett en í nágrenninu er fjölbreytt úrval verslana og veitingastaða t.d. í Lomas de Cabo Roig Center og La Fuente. Stutt í La Zenia Boulevard vinsælu verslana, veitingastaða og afþreyingamiðstöðina. Innan 30 km radíusar eru alls um 17 golfvellir t.d. Villamartin, Las Ramblas, Campoamor, Las Colinas, La Finca of fleiri. Það er því tilvalið fyrir golfara sem vilja reyna fyrir sér á fyrsta flokks golfvöllum í frábæru veðri og dekra vel við sig á milli hringja.

Húsið er vel búið öllum nútímaþægindum í aflokuðum stórum garði með einkabílastæði inni á lóð. Bakgarður hússins snýr í hásuður með stórri flísalagðri verönd þar sem sólar nýtur allan daginn. Þar er útiborð og stólar, sólbekkir, útisófasett, Weber gasgrill og markísa. Í garðinum er stórt svæði meðfram húsinu með flísalagðri gangstétt, að hluta til gerfigrasi og viðarpalli þar sem mögulegt er að sitja og njóta morgunsólarinnar. Í garðinum eru til staðar appelsínu- og sítrónutré þar sem hægt er að tína sér ávexti til njóta eða setja út í drykki.

Stór einkasundlaug er við húsið þar sem sólar nýtur við allan daginn. Sundlaugina er mögulegt að hita upp og í einu horni hennar er að finna nuddpott þar sem yndislegt er að slaka á eftir langan dag. Húsið er stílhreint og bjart og eru nánast öll húsgögn alveg endurnýjuð.

Húsið

Glæsilegt og vel útbúið einbýlishús með stórum garði og einkasundlaug. Stutt í alla þjónustu

Verönd og garður

Bakgarður er í hásuður með stórri flísalagðri verönd þar sem sólar nýtur allan daginn. Í garðinum er stórt svæði meðfram húsinu með flísalagðri gangstétt, að hluta til gerfigrasi og viðarpalli þar sem mögulegt er að sitja og njóta morgunsólarinnar. Í garðinum eru til staðar appelsínu- og sítrónutré þar sem hægt er að tína sér ávexti til njóta eða setja út í drykki.

Queen Bedroom

Í stofunni er góður svefnsófi, snjallsjónvarp, WiFi, loftkæling og borðstofuborð með stólum og einnig eru barstólar við eldhúseyjuna. Eldhúsið er vel búið með öllum helstu áhöldum til matargerðar

Svefnherbergi

Öll svefnherbergin eru með vönduðum rúmum og loftkælingu/hitun. Á efri hæð eru tvö rúmgóð herbergi. Annað með tveimur 90 cm nýjum og þægilegum rúmum (sem má færa saman) og rúmgóðum fataskáp. Hitt herbergið er mjög rúmgóð hjónasvíta með 180 cm hjónarúmi, stórum fataskáp og útgengi út rúmgóðar svalir sem snúa í hásuður. Á jarðhæð er gestasvíta með sér baðherbergi, rúmgóðum fataskáp og 160 cm rúmi.

Slakaðu á í algjöru næði og fallegu umhverfi

Í stofunni er góður svefnsófi, snjallsjónvarp, WiFi, loftkæling og borðstofuborð með stólum og einnig eru barstólar við eldhúseyjuna. Eldhúsið er vel búið með öllum helstu áhöldum til matargerðar

Öll svefnherbergin eru með vönduðum rúmum og loftkælingu/hitun. Á efri hæð eru tvö rúmgóð herbergi. Annað með tveimur 90 cm nýjum og þægilegum rúmum (sem má færa saman) og rúmgóðum fataskáp. Hitt herbergið er mjög rúmgóð hjónasvíta með 180 cm hjónarúmi, stórum fataskáp og útgengi út rúmgóðar svalir sem snúa í hásuður. Á jarðhæð er gestasvíta með sér baðherbergi, rúmgóðum fataskáp og 160 cm rúmi.

Þrjú baðherbergi eru í húsinu. Eitt þeirra er gestasnyrting, annað með salerni, vaski og sturtu og það þriðja með salerni, vaski, sturtu og baðkari. Í húsinu eru til staðar handklæði en gestir eru þó beðnir um að koma með sín eigin handkæði til sólbaða og á ströndina.

Stutt í golf, fjölbreyttar gönguleiðir og strandlífið

Mikið úrval af skemmtilegum golfvöllum er í næsta nágrenni við húsið. Mögulegt er að fá lánaða endurgjaldslaust golfsett sem fylgja húsinu. Ströndin er í 2km fjarlægð þar sem eru fjölbreyttir og skemmtilegir veitingastaðir, falleg sandströnd, skemmtilegt strandlíf og göngustígar meðfram allri ströndinni.

Luxus villa

Veldu dagsetningar til að bóka.
We offer a 10% discount for all stays booked 3 months in advance. Reserve your favorite holiday now and don't miss these great discounts.

Availability

desember 2025
M Þ M F F L S
1
347 Kr.
2
347 Kr.
3
347 Kr.
4
347 Kr.
5
347 Kr.
6
347 Kr.
7
347 Kr.
8
347 Kr.
9
347 Kr.
10
347 Kr.
11
347 Kr.
12
347 Kr.
13
347 Kr.
14
347 Kr.
15
347 Kr.
16
347 Kr.
17
347 Kr.
18
347 Kr.
19
347 Kr.
20
347 Kr.
21
347 Kr.
22
347 Kr.
23
347 Kr.
24
347 Kr.
25
347 Kr.
26
347 Kr.
27
347 Kr.
28
347 Kr.
29
347 Kr.
30
347 Kr.
31
347 Kr.
 
janúar 2026
M Þ M F F L S
 1
347 Kr.
2
347 Kr.
3
347 Kr.
4
347 Kr.
5
347 Kr.
6
347 Kr.
7
347 Kr.
8
347 Kr.
9
347 Kr.
10
347 Kr.
11
347 Kr.
12
347 Kr.
13
347 Kr.
14
347 Kr.
15
347 Kr.
16
347 Kr.
17
347 Kr.
18
347 Kr.
19
347 Kr.
20
347 Kr.
21
347 Kr.
22
347 Kr.
23
347 Kr.
24
347 Kr.
25
347 Kr.
26
347 Kr.
27
347 Kr.
28
347 Kr.
29
347 Kr.
30
347 Kr.
31
347 Kr.
 
past
today
booked

Hafa samband

Endilega hafðu samband ef það er eitthvað

Hafa samband

Er matvöruverslun og veitingarstaðir í göngufæri?

Já, það er bæði matvöruverslun og nokkir góðir veitingarstaðir í göngufæri

Hvað er langt í verslunarmiðstöð?

La zenia boulevard er í um 10min akstursfjarlægð 

Er sundlaugin upphituð?

Já, mögulegt er að fá upphitun á sundlaug